Jenna Huld og Þórdís rýna í breytt útlit Demi Moore
![](https://m2.mbl.is/cAvnaj6EHl2i6pkxA-7TmkenAjs=/1640x1093/smart/frimg/1/25/45/1254587.jpg)
Leikkonan Demi Moore labbaði tískupallana fyrir ítalska tískuhúsið Fendi í vikunni. Heimsbyggðin rak upp stór augu þar sem útlit leikkonunnar var töluvert frábrugðið fyrra útliti. Smartland fékk Þórdísi Kjartansdóttur lýtalækni og Jennu Huld Eysteinsdóttur húðlækni til að rýna í útlitið. Að þeirra mati hefur farið of mikið af fyllingarefnum í andlit leikkonunnar.
from Smartland Mörtu Maríu
Read The Rest:mbl.is...
No comments: