20 bækur tilnefndar til íslensku hljóðbókaverðlaunanna 2021
20 bækur í fjórum flokkum voru tilnefndar til Íslensku hljóðbókaverðlaunanna, Storytel Awards 2021. Verðlaunahátíðin er árlegur viðburður þar sem hljóðbókaunnendur og framleiðendur fagna saman útgáfu vönduðustu hljóðbóka undangengins árs. Höfundar ásamt lesurum, og í sérstökum tilfellum þýðendur, eru verðlaunaðir í fjórum bókaflokkum, en þeir eru barna- og ungmennabækur, glæpasögur, skáldsögur og óskáldað efni. Verðlaunaafhendingin fer fram í Hörpu þann 25. mars næstkomandi.
from Smartland Mörtu Maríu
Read The Rest:mbl.is...
No comments: