Ákváðu að vera saman og búa saman
Greint var frá því í gær að ritstjórar Stundarinnar, Jón Trausti Reynisson og Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir væru orðin par. Jón Trausti tjáði sig um ráðahaginn í fallegri færslu á Facebook í gær þar sem hann sagði að ef heimsfaraldrar og náttúruhamfarir hafi kennt þeim eitthvað í lífinu væri það að hika ekki við að gera það rétta í lífinu.
from Smartland Mörtu Maríu
Read The Rest:mbl.is...
No comments: