„Finnst þér í lagi að tala svona við mig?“
Gauti Þeyr mætti í hlaðvarpið Hæ hæ – Ævintýri Helga og Hjálmars á dögunum. Gauti hefur sjaldan verið þekktur fyrir að liggja á skoðunum sínum – og oft lent í þeytivindu athugasemdakerfanna. Hann var spurður hvernig áhrif það hefði á hann.
from Smartland Mörtu Maríu
Read The Rest:mbl.is...
No comments: