Svala fór til geðlæknis 27 ára og fékk lyf

„Ég byrja að vera með kvíða í menntaskóla. Ég er slæm í menntaskóla. Ég er veik af kvíða í menntaskóla, mjög veik,“ segir Svala Björgvinsdóttir sem í næsta þætti af Með Loga lýsir því hvernig kvíði hamlaði henni og hvernig hún skammaðist sín fyrir það að fá kvíðaköst oft á dag, enda var þá, á tíunda áratug síðustu aldar, ekki mikil umræða um kvíða og andlega heilsu.


from Smartland Mörtu Maríu
Read The Rest:mbl.is...

No comments:

Powered by Blogger.