Davíð upplifði ævintýri í Mexíkó
Matreiðslumaðurinn Davíð Örn Hákonarson stýrir þáttunum Matarboð í Sjónvarpi Símans Premium. Í þáttunum ferðast Davíð til ólíkra landa, kynnist matarmenningu þeirra undir leiðsögn góðra vina og saman matreiða þeir úr því allra besta hráefni sem hver og einn staður hefur upp á að bjóða.
from Smartland Mörtu Maríu
Read The Rest:mbl.is...
No comments: