Byrjaði með snyrtistofu 17 ára og hristir upp í fólki með „Hæ hæ stelpur“

„Draumurinn hefur verið lengi að koma með mína eigin fatalínu. Ég hef verið lengi að vinna að þessu og nýja línan endurspeglar það. NoName Design er klassísk og tímalaus fatalína úr gæðaefnum. Ég vildi hanna falleg föt sem eru samt þægileg og klæðileg,“ segir Kristín sem hannaði línuna sjálf og nýtt alla þá reynslu sem hún hefur öðlast í gegnum störf sín.


from Smartland Mörtu Maríu
Read The Rest:mbl.is...

No comments:

Powered by Blogger.