„Ég kolféll fyrir þessari hæð þegar ég sá gluggana“
Flugfreyjan Rósa Sigurðardóttir býr á dásamlegri hæð í Hlíðunum ásamt eiginmanni sínum, Sverri Arnóri Diego, dóttur þeirra Theu Rós og kisunni Bósa. Íbúðina hafa þau innréttað á afar glæsilegan máta þar sem fallegir litir, franskir gluggar, rósettur og vegglistar gefa rýmunum rómantískan blæ í anda Parísar.
from Smartland Mörtu Maríu
Read The Rest:mbl.is...
No comments: