Steingerði var sagt upp en nú nýr ritstjóri Samhjálparblaðsins

Steingerði Steinarsdóttur ritstjóra Vikunnar var sagt upp í lok júní en hún var ekki lengi án atvinnu. Fljótlega eftir uppsögnina hafði Edda Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Samhjálpar, samband við Steingerði og bauð henni að ritstýra Samhjálparblaðinu. Steingerður hóf störf sem blaðamaður á Þjóðviljanum 1989 og var búin að vera ritstjóri Vikunnar í áratug þegar uppsögnin kom eins og þruma úr heiðskýru lofti.


from Smartland Mörtu Maríu
Read The Rest:mbl.is...

No comments:

Powered by Blogger.