Vildi bara kaupa íbúð með baðkari
Uppáhaldsstaður Auðar Ýrar Elísabetardóttur á fallegu heimili hennar Hlíðunum er baðkarið en Auður setti þau skilyrði þegar hún og eiginmaður hennar Marínó Sigurðsson voru í fasteignaleit var að það væri baðkar í henni. Íbúðina keyptu þau haustið 2020 í miðjum heimsfaraldri, sem var eftir á að hyggja ekki mjög sniðugt að sögn Auðar því hún er húðflúrari og var tekjulaus í þrjá mánuði vegna lokana.
from Smartland Mörtu Maríu
Read The Rest:mbl.is...
No comments: