Sorgin þurrkaði út kynlífið
„Við erum náin, en líkamlegt samband okkar hefur dofnað svo um munar. Mér finnst gott að stunda kynlíf til að takast á við stress og álag, og til þess að styrkja nándina, en hann hefur orðið ansi hikandi að gera eitthvað með mér kynferðislega.“
from Smartland Mörtu Maríu
Read The Rest:mbl.is...
No comments: