„Erum öll fyrir brjóst“
WIFT á Íslandi og RVK Feminist Film Festival hafa í samvinnu sett í sölu sérhannaða boli með áletruninni „World Is For Tits“ eftir Arndísi Ey búningahönnun. Allur ágóði sölunnar mun renna í sjóð til styrktar rannsókn á heildarstöðu kvenna í hverri stöðu í kvikmyndaiðnaðinum á Íslandi. Rannsókn sem þessi hefur aldrei verið gerð hér á landi og telja WIFT og RVK FFF mikla nauðsyn á slíkri rannsókn.
from Smartland Mörtu Maríu
Read The Rest:mbl.is...
No comments: