Þúsund manns á árshátíð Samherja í Gdansk
Það var líf og fjör á flugvellinum á Akureyri í morgun þegar starfsmenn Samherja voru þar samankomnir til þess að fljúga til Gdansk í Póllandi en fyrirtækið heldur árshátíð sína þar í landi um komandi helgi. Alls munu þúsund manns mæta á árshátíðina.
from Smartland Mörtu Maríu
Read The Rest:mbl.is...
No comments: